Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Nú styttist í Barnabæ

12. maí 2015

Nú eru þrjár vikur þar til Barnabær – Tívolí vikan okkar hefst. Undirbúningur er í fullum gangi og að komast mynd á skipulagið. Þessi útfærsla af Barnabæ hefur ekki verið prófuð áður hjá okkur og því í mörg horn að […]

Lesa Meira >>

Tilkynning vegna fyrirhugðara verkfallsaðgerða Starfsgreinasambandsins

5. maí 2015

Heil og sæl! Þar sem útlit er fyrir að boðað verkfall bílstjóra í Starfsgreinasambandinu, þar með talinn skólabílstjóri BES, verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag, 6. og 7. maí verður enginn skólaakstur fyrir nemendur  en skólastarf óbreytt að öðru leyti. Ég hvet […]

Lesa Meira >>

Leikhópurinn LOPI

30. apríl 2015

Leikhópurinn Lopi , sem er leikhópur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, frumsýndi leikritið ÚTSKRIFTARFERÐINA eftir Björk Jakobsdóttur miðvikudaginn 29. apríl. Sýnt var í Gimli á Stokkseyri. Leikritið fjallar um útskriftarferð 10. bekkjar að loknum skólaslitum. Í sýningunni taka þátt 11 […]

Lesa Meira >>

Kennaranemar frá Kanada

15. apríl 2015

Undafarnar vikur hafa nokkrir kennaranemar frá Kanada verið í æfingakennslu hér við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemarnir hafa verið stórhrifnir af skólastarfinu hjá okkur og aðstæðum og hafa sannarlega litað starfið okkar björtum og skemmtilegum litum. Nemendur BES hafa […]

Lesa Meira >>

PÁSKALEYFI!

29. mars 2015

Eftir frábæra árshátíðarviku þar sem vikan endaði á sýningu yngrastigs fyrir eldra stigið kom páskaleyfið. Allir fóru ánægðir heim og mæta aftur skv. stundarskrá þriðjudaginn 7. apríl . Við óskum ykkur öllum gleðilegara páska!!

Lesa Meira >>

Stórglæsileg árshátíð yngra stigs

27. mars 2015

Fimmtudaginn 26. mars fór árshátíð yngra stigs fram á Stokkseyri. Nemendur 6. bekkjar sáu um leikrænar kynningar og nemendur 1. – 5. bekkja fluttu frábær skemmtiatriði. Að lokinni skemmtidagskrá seldu nemendur 10. bekkjar kaffi og veitingar í fjáröflunarskyni. Hátíðin var […]

Lesa Meira >>

Árshátíð 1. – 6. bekkjar

24. mars 2015

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 26. mars. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verður kaffisala 10. bekkinga að henni lokinni. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá  í skólann í betri fötunum. Eftirfarandi […]

Lesa Meira >>

Frábær upplestarkeppni á Stokkseyri

13. mars 2015

Fimmtudaginn 12. mars var stóra upplestrarkeppnin haldin hér á Stokkseyri. Fimmtán frábærir lesarar tóku þátt í keppninni frá fimm skólum. Öflug dómnefnd var á vaktinni og tæplega eitthundrað áhorfendur nutu upplestrarins. Rammi hátíðarinnar var glæsilegur sem og öll framkvæmdin. Allir lesrara […]

Lesa Meira >>

Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars

11. mars 2015

Næstkomandi fimmtudag, 12. mars, verður Stóra upplestarkeppnin haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fulltrúar 5 grunnskóla taka þátt í keppninni hér á Stokkseyri. Keppnin hefst kl. 14.00 en æfingar og annað byrjar kl. 13.00. Þar sem töluvert umstang fylgir slíkri […]

Lesa Meira >>

Náttúrufræði í hringekjuvinnu

9. mars 2015

Á náttúrufræðistöð í hringekjunni hjá 5. – 6. bekk, sem er einu sinni í viku 75 mínútur í senn, er fengist við margvísleg verkefni. Þar er ýmislegt gert, m.a. rannsaka nemendur með einföldum efnivið hluti sem til eru á flestum […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestarkeppnin á Stokkseyri 12. mars 2015

5. mars 2015

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fer fram á Stokkseyri 12. mars næstkomandi kl. 14:00. Þar munu nemendur úr 7. bekkjum frá Barnaskólanum á Stokkseyri og Eyrarbakka, Grunnskólanum í Hveragerði, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Vallaskóla og Sunnulækjarskóla etja kappa í upplestri. Á dögunum fór […]

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl og vorfrí

23. febrúar 2015

Verkefnadagur kennara er þriðjudaginn 24. febrúar og þá er frí hjá nemendum. Viðtalsdagur er miðvikudaginn 25. febrúar og fara viðtöl fram á Stokkseyri. Foreldrar fá úthlutað viðtalstíma með börnum sínum. Ef tíminn hentar ekki hafið þið samband við umsjónarkennara. Skólavistin […]

Lesa Meira >>