Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september
Nemendur 4., 7. og 10. bekkja munu þreyta samræmd könnunarpróf vikuna 21.-25. september n.k. Könnunarprófin verða sem hér segir: Dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2015: 10. bekkur Íslenska mánudagur 21. sept. kl. 09:00 – 12:00 Enska þriðjudagur 22. sept. kl. 09:00 […]
Lesa Meira >>Afreksfólk í íþróttum við BES
Nemendur Barnaskólans eru upp til hópa hæfileikaríkir einstaklingar sem láta víða að sér kveða. Um helgina ver einn þeirra, Jóhanna Elín Halldórsdóttir í 4. bekk, valin besti knattspyrnumaður á yngra ári í 6. flokki stúlkna á lokahófi Knattspyrnudeildar Selfoss! Glæsilegt […]
Lesa Meira >>Námskeið kennara miðvikudaginn 9. september
Næstkomandi miðvikudag 9. september munum við blása til námskeiðs með öllum kennurum í Árborg. Námskeiðið fjallar um foreldrasamstarf og hvernig eigi að byggja upp gott og nútímalegt samstarf milli heimila og skóla. Við munum hefja námaskeiðið kl. 13:00 og því falla […]
Lesa Meira >>Þriðji bekkur í útikennslu
Þriðji bekkur lærði um skynfærin fimm og hvaða hluta líkamans við notum til þess að skynja umhverfi okkarí nýliðinni viku. Við gerðum ýmsar tilraunir og fórum í leik þar sem skynfæri var parað við líkamshluta. Að lokum átti hvert par […]
Lesa Meira >>Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri
Nú hafa risið veglegar, nýjar rólur á milli gamla skólans og hins nýja á Stokkseyri. Rólurnar eru kærkomin viðbót á flotta og ört vaxandi skólalóð.
Lesa Meira >>Breytt viðvera frá og með 31. ágúst
Kæru forráðamenn! Frá og með 31. ágúst munu nemendur 1. – 4. bekkjar skólans ljúka sínum skóladegi kl. 13.55. Skólabíllinn mun leggja af stað frá skólanum á Stokkseyri kl. 14.00 og síðan frá skólanum á Eyrarbakka kl. 14.15 Þetta þýðir […]
Lesa Meira >>Glæsileg skólabyrjun
Þá er þesssari fyrstu skólaviku skólaársins 2015-2016 að ljúka hjá okkur í BES. Það er óhætt að segja að starfið fari af stað með glæsibrag, stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk eru hæst ánægð með öflugt og glaðbeitt viðhorf nemenda sem […]
Lesa Meira >>