Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Glæsileg skólabyrjun

28. ágúst 2015

Þá er þesssari fyrstu skólaviku skólaársins 2015-2016 að ljúka hjá okkur í BES. Það er óhætt að segja að starfið fari af stað með glæsibrag, stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk eru hæst ánægð með öflugt og glaðbeitt viðhorf nemenda sem […]

Lesa Meira >>

25.8. Kennsla hefst

25. ágúst 2015

Kennsla hefst í dag samkvæmt stundaskrá.

Lesa Meira >>

24.8. Skólasetning 2015

24. ágúst 2015

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst 2015.

Lesa Meira >>

Skólasetning 2015

30. júlí 2015

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2015. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri setur sitt starfsár sem hér segir: Kl. 09.00    Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2004−2009,  á Stokkseyri. Kl. 11.00    Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2000‒2003, á Eyrarbakka. Skólabíllinn fer frá skólanum […]

Lesa Meira >>

Sumarlokun skrifstofu

19. júní 2015

Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa. Hún opnar á ný þriðjudaginn 4. ágúst n.k.   Stjórnendur

Lesa Meira >>

Skólaslit mánudaginn 8. júní

5. júní 2015

Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka fyrir skólaárið sem hefur verið viðburðarríkt og gjöfult, minnum við á skólaslitin sem fram fara í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 8. júní kl. 17:00 – 18:00. Gleðilegt sumar! Starfsfólk […]

Lesa Meira >>

BARNABÆR 2015 – TÍVOLÍ!

3. júní 2015

  NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ !   Fimmtudaginn 4. júní opnar Barnabær kl. 10:00 og verður opið til kl. 12:00. Í ár verður TÍVOLÍ þema í Barnabæ. Mikið verður um fjörlega leiki og þrautir ásamt mörgu öðru. Í ár […]

Lesa Meira >>

Barnabær 2015

29. maí 2015

Fáni Barnabæjar verður dreginn að húni mánudaginn 1. júní nk. þegar fríríkið verður sett á laggirnar í fimmta sinn. Barnabær er orðinn ómissandi þáttur í skólastarfinu á vordögum við ströndina. Þetta á við grunnskólann og einnig elstu nemendur leikskólans sem […]

Lesa Meira >>

Skólaslit

27. maí 2015

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða mánudaginn 8. júní 2015 kl. 17:00 í húsnæði skólans á Stokkseyri.

Lesa Meira >>

Júdógarpar í BES

13. maí 2015

Þann 2. maí síðastliðinn varð Bjartþór í 8. bekk  Íslandsmeistari í -73 kg flokki undir 15 ára í júdó. Halldór í 8. bekk varð Íslandsmeistari í +80 kg flokki undir 15 ára. Úlfur í 10. bekk varð Íslandsmeistari í -90 kg flokki undir […]

Lesa Meira >>

Nú styttist í Barnabæ

12. maí 2015

Nú eru þrjár vikur þar til Barnabær – Tívolí vikan okkar hefst. Undirbúningur er í fullum gangi og að komast mynd á skipulagið. Þessi útfærsla af Barnabæ hefur ekki verið prófuð áður hjá okkur og því í mörg horn að […]

Lesa Meira >>

Tilkynning vegna fyrirhugðara verkfallsaðgerða Starfsgreinasambandsins

5. maí 2015

Heil og sæl! Þar sem útlit er fyrir að boðað verkfall bílstjóra í Starfsgreinasambandinu, þar með talinn skólabílstjóri BES, verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag, 6. og 7. maí verður enginn skólaakstur fyrir nemendur  en skólastarf óbreytt að öðru leyti. Ég hvet […]

Lesa Meira >>