Smákökudagur á Stokkseyri

Í dag 12. desember komu allir nemendur í 1.-6. bekk með sparinesti. Ljúf og góð jólastemning myndaðist á meðan kjamsað var á gúmmelaðinu, eins og sjá má!