Starfsdagur grunnskóla og frístundaheimila í Árborg nk. mánudag 16. mars.

Vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í grunnskólum Árborgar, í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda, mun áætlaður starfsdagur 18. mars færast til mánudagisins 16. mars nk. Því fellur almennt skólastarf niður nk. mánudag sem og frístundastarf yngstu barnanna. Starfsdagurinn verðu nýttur af stjórnendum og starfsfólki til enduskipulagningar starfsins.

Stjórnendur BES