Starfsdagur – Haustþing kennara

Föstudaginn 24. september fer haustþing kennara á Suðurlandi fram og er dagurinn því skipulagður sem starfsdagur, engin kennsla fer fram þann daginn. Sjáumst hress og kát mánudaginn 27. september.

Stjórnendur