Stóra upplestrarkeppnin

Í dag taka þau Hrafn, Vanda og Agnes Halla þátt í Stóru upplestrarkeppninni.  Keppnin fer fram í Þorlákshöfn kl. 14:00.

Við sendum okkar bestu kveðjur til keppenda BES