Stóra upplestrarkeppnin

Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor.  Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk.  Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd.  Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll getað verið verðugir fulltrúar okkar skóla. Kennari þeirra er Inga Berglind Einars Jónsdóttir

Fulltrúar BES verða þau Vanda Jónasardóttir og Hrafn Arnarson. 

Varamenn eru þau Agnes Halla Eggertsdóttir og Símon Gestur Ragnarsson.