Sumarleyfi og skólasetning

Stjórnendur og annað starfsfólk Barnaskólans fara í sumarleyfi 24. júní. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 4. ágúst n.k. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum gleðilegs sumars með þökkum fyrir fráfært skólaár 2015-2016.