Útikennsla

Góða veðrið notað.
Um daginn brá Lene sér út á skólalóðina ásamt nemendum sínum, kveiktu þau upp í grillinu og bökuðu gómsætt brauð.
Hér eru myndir ásamt uppskrift að brauðinu.