Útskrift 2024

Fimmtudaginn 6. júní 2024 útskrifaðist glæsilegur 10 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með daginn.