Varkárni í umferðinni

Nú þegar vora tekur fjölgar gangandi og hljólandi vegfarendum í umferðinni, þar með töldum skólabörnum. Stjórnendum BES langar að beina þeim tilmælum til foreldra og annarra í umferðinni að sýna aðgát og tillitsemi gagnvart þessum ungu vegfarendum. 

    ​Að gefnu tilefni langar okkur einnig að biðja ökumenn að keyra varlega í kring um skólabifreið BES en hætta er á að slys verði ef ekki er varlega farið í námunda við hana.

Stjórnendur