Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og skjóli í fjörunni.
