Viðburðir á vegum foreldrafélags BES

Það er sannarlega af nægu að taka í desember. Vinna við búningagerð vegna jólaguðspjallsins fer fram í kvöld kl. 20.00 í skólanum á Stokkseyri. Á morgun, miðvikudaginn 14.desember, er jólabingó foreldrafélagsins í skólanum á Stokkseyri frá kl. 17.00 – 19.00.
Fjölmennum á báða þessa viðburði!!!
Starfsmenn og foreldrar BES