Vordagar í BES 2022 – dagskrá

Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan:

 

Fimmtudagur 2. júní 

Yngra stig:  

  1. -2.  Byggðasafn/Eyrarbakkafjara,  Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni.  Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.  Hægt að hita nesti í hádegi. 
  2. -4. Fjöruferð/Hjólaferð Farið frá skóla á Stokkseyri, morgunnesti snætt einhvers staðar úti Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.  Hægt að hita nesti í hádegi.
  3. og 6. bekkur Veiðisafn kl. 9  Kayak kl. 11:30.  Morgunnesti snætt í skóla á milli Veiðisafns og kayak. 

Skóla lýkur kl. 13:15 

 

Unglingastig:  

Reykjavíkurferð brottför frá Stað 8:30 – koma á Stað 13:55, Þeir sem eru ekki í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.
Starfsmenn á unglingastigi skipuleggja – Grillaðar pylsur fyrir alla í hádegi. 

 

Föstudagur 3. júní 

Yngra stig: 

Hallskot – leikir og útivera. Pylsur grillaðar fyrir alla í Skóla lýkur 13:15  Nemendur sem ekki eru skráðir í ávexti þurfa að taka með sér nesti fyrir morgunhressingu, aðrir fá nesti frá skóla 

Unglingastig: 

Útivistardagur í nærumhverfi
Starfsmenn á unglingastigi skipuleggja.  Matur í mötuneyti.  

Skóla lýkur kl. 13:00 á unglingastigi og kl. 13:15 á yngra stigi.  

Mánudagurinn 6. júní – Annar í hvítasunnu 

 

Þriðjudagur 7. júní 

Yngra stig:  

1.-2. Vonarland Rúta frá Stokkseyri kl. 8:50.  Þeir sem eru ekki skráðir í ávexti og mat þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.  Nestið verður borðað á Vonarlandi 

3.-4. Íslenski bærinn – Vonarland.  Rúta frá Stokkseyri kl. 9:20 Þeir sem eru ekki skráðir í ávexti og mat þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.  Hádegisnestið verður borðað á Vonarlandi 

 5.- 6. Selfoss –Skyrland o.fl.  Farið með strætó. Nesti frá skóla fyrir þá sem eru skráðir í mat.  Hinir þurfa nesti sem ekki þarf að hita.  

Unglingastig: 

Hallskot – Kayak. Farið heim 13:15. Borðað í  mötuneyti Stokkseyri 

 

Miðvikudagur 8. júní 

Íþróttadagur 

Stöðvar og járnkrakkinn 

Allsherjarnefnd skipuleggur 

Grillaðir hamborgarar fyrir alla 

Skóla lýkur kl. 12:35 

 

Fimmtudagur 9. júní – Skólaslit 

09:00 1. – 6. bekkur 

10:30 7. – 9. bekkur 

14:00 10. bekkur