Heimsókn í FSU

Fjölbrautarskóli Suðurlands opnaði skólann fyrir grunnskólanemum í gær.  Kynntar voru námsleiðir í iðn- og starfsnámi og gestir fengu að skoða og jafnvel prófa tæki sem notuð eru í greinunum.  Við mættum að sjálfsögðu á staðinn með nemendur 8. og 9. bekkjar.  Krökkunum fannst heimsóknin mjög áhugaverð þó sumir hafi haft það á orði að skólinn væri MJÖG stór og ekki laust við að sumum fyndist nóg um.  En það rjátlaðist fljótt af þeim og þau skoðuðu skólann hátt og lágt og höfðu gaman af.  Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í ferðinni. 

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERAOLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA