VIRKIR VORDAGAR 29. MAÍ – 01. JÚNÍ 2017

Kæru foreldrar og forráðamenn

Virkir Vordagar

Virkir vordagar verða í BES dagana 29. maí – 01.júní. Þessa daga verður margt gert, ferðir ýmis konar og lýkur þessu á Fáranleikum BES fimmtudaginn 1. júní.

Þessa daga lýkur skólastarfi kl. 13.15 og munu því nemendur koma örlítið fyrr heim.

Skólavistin Stjörnusteinar

Þessa daga opnar skólavistin kl. 13.15 og er opin til kl. 16.30

_________________________________________________________________________

Skólaslit BES 2017     

Skólaslit BES verða föstudaginn 2. júní í húsnæði skólans á Stokkseyri og hefjast kl. 14.00. Akstur verður fyrir þá sem þurfa frá Eyrarbakka kl. 13.45 og til baka að athöfn lokinni.

_______________________________________________________________

 

Kveðja,

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri