Jólatónleikar
Miðvikudaginn 10. desember hélt Skólakór BES stórglæsilega jólatónleika í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Þar komu fram bæði yngri og eldri kórinn með nemendum úr 1.–6. bekk og sköpuðu fallega og hátíðlega stemningu. Anna Vala Ólafsdóttir kórstjóri stýrði tónleikunum af mikilli fagmennsku og greinilegt er að hún hefur unnið frábært starf með börnunum í vetur. Innilegar hamingjuóskir […]










