Í dag er dagur gegn einelti. Við héldum hann hátíðlegan með því að setja saman púsl sem nemendur allra bekkja hafa unnið. Púslið er hringur sem á að tákna eineltishringinn og minna okkur á vináttu og samkennd.

Í dag er dagur gegn einelti. Við héldum hann hátíðlegan með því að setja saman púsl sem nemendur allra bekkja hafa unnið. Púslið er hringur sem á að tákna eineltishringinn og minna okkur á vináttu og samkennd.