Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Jólaglugginn opnaður með ljósaferð yfir milli byggðanna

4. desember 2025

Jólaglugginn var opnaður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í morgun. Nemendur frá Eyrarbakka gengu með vasaljós frá Eyrarbakka og svo sungu allir 2 jólalög og glugginn var afhjúpaður.

Lesa Meira >>

Jólahefð

28. nóvember 2025

Í vikunni þáðu nemendur 10. bekkjar hið árlega boð frá Byggðasafni Árnesinga um að skreyta eftirlíkingu af elsta jólatré landsins í Húsinu á Eyrarbakka. Þessi heimsókn er ein af okkar uppáhalds hefðum í BES. Upprunalega jólatréð, sem er spýtutré frá […]

Lesa Meira >>

Jólagleði BES

26. nóvember 2025
Lesa Meira >>

Fjáröflunar Jólabingó

20. nóvember 2025
Lesa Meira >>

Ný stjórn foreldrafélags BES hefur hafið störf

22. október 2025

Í morgun funduðu fulltrúar nýrrar stjórnar foreldrafélags Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri með stjórnendum skólans. Hlutverk foreldrafélagsins er að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð og farsæld nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Í nýrri stjórn foreldrafélagsins eru: Edda […]

Lesa Meira >>

Forvarnardagur Árborgar 2025

20. október 2025

Miðvikudaginn 8. október tóku nemendur í 9. bekk BES þátt í Forvarnardeginum sem haldinn er árlega að frumkvæði forseta Íslands. Markmið dagsins er að vekja athygli á mikilvægum þáttum í forvarnarstarfi sem snúa að ungu fólki og fræða þau um […]

Lesa Meira >>

Mílan á miðstigi

15. október 2025

Í haust hófu nemendur í 5.-6. bekk þátttöku í verkefninu Mílan, sem er að skoskri fyrirmynd og þekkt víða um heim undir heitinu The Daily Mile. Um 5.000 skólar um allan heim taka þátt í verkefninu og nú er það […]

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar náttúru

10. október 2025

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur hér í BES þriðjudaginn 16. september. Nemendur í 1.-4. bekk fóru saman í fjöruna á Stokkseyri þar sem þau rannsökuðu lífríkið við sjóinn og nutu útivistar. Nemendur í 5.-6. bekk plöntuðu trjám í Tjarnarskógi […]

Lesa Meira >>

Samhristingur og Ólympíuhlaup í BES

7. október 2025

Skólastarfið hófst með skemmtilegum samhristingsdegi þar sem allir nemendur 1.–10. bekkjar tóku meðal annars þátt í samvinnuleiknum Indiana Jones. Hlátrasköll heyrðust vítt og breitt um þorpið og var mikið fjör í skólanum. Dagurinn endaði á árlegu Ólympíuhlaupi í blíðskaparveðri. Boðið […]

Lesa Meira >>

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

13. ágúst 2025

Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 25. ágúst n.k. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 1.- 6. bekk, f. 2019-2014. Kl. 10:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2013-2010. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Sumarlokun skrifstofu skólans

12. júní 2025

Skrifstofa skólans á Eyrarbakka er nú lokuð vegna sumarleyfa. Á Stokkseyri verður skrifstofan opin til og með föstudeginum 13. júní og lokar þá einnig yfir sumarið. Skrifstofan opnar aftur að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 6. ágúst á Stokkseyri, á Eyrarbakka opnar […]

Lesa Meira >>

BES styrkt til faglegs vaxtar og skapandi skólastarfs

12. júní 2025

Þrír styrkir til nýsköpunar og fagþróunar í BES Á vormánuðum fékk Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) úthlutað þremur styrkjum til að efla og þróa skólastarf. Tveir þeirra eru frá Sprotasjóði og einn úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Sprotasjóður „Ljóðlína til lífs“ […]

Lesa Meira >>