Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2022-2023

9. ágúst 2022

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2015, …

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2022-2023 Read More »

Lesa Meira >>

Sumarkveðja

24. júní 2022

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakkar nemendum, forráðamönnum og nærumhverfi samstarfið og samveruna á liðnu skólaári óskum við öllum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknum sumarleyfum þriðjudaginn 2. ágúst. Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

20. júní 2022

Fimmtudaginn 9. júní var skólaárinu 2021-2022 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Einnig fór fram útskrift nemenda 10. bekkinga sama dag í hátíðarsal skólans. Á útskriftarhátíðinni var þeim starfsmönnum sem eru að láta af störfum við skólann færður blómvöndur. …

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga Read More »

Lesa Meira >>

Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu

14. júní 2022

Ragna Berg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.   Ragna hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2017, fyrst sem umsjónarkennari en síðar við hin ýmsu …

Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu Read More »

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

2. júní 2022

Fimmtudaginn 9. júní verða skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar á sal skólans á Stokkseyri. Skipulag dagsins verður með þessum hætti:   08:40  Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 09:00  Skólaslit 1. -6. bekkja 09:45  Akstur skólabifreiðar frá Stokkseyri …

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga Read More »

Lesa Meira >>

Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

30. maí 2022

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Guðrún Björg hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2019, fyrst sem umsjónarkennari en sem aðstoðarskólastjóri frá 2020. …

Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Lesa Meira >>

Vordagar í BES 2022 – dagskrá

25. maí 2022

Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan:   Fimmtudagur 2. júní  Yngra stig:   -2.  Byggðasafn/Eyrarbakkafjara,  Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni.  Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk …

Vordagar í BES 2022 – dagskrá Read More »

Lesa Meira >>

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum

23. maí 2022

Nemendur í 7.-10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa undanfarnar vikur unnið að gerð borðspils. Markmið var að nemendur kynntu sér sögu og menningu nærumhverfisins og hefur það heldur betur tekist í allri þeirri vinnu sem lögð var í …

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum Read More »

Lesa Meira >>

Skóladagatal 2022-2023 komið á heimasíðu BES

18. maí 2022

Skóladagatal Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir skólaárið 2022-2023 er nú að finna undir flýtihnöppum á heimasíðu skólans.

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Tékklandi

5. maí 2022

Á dögunum komu þrír kennarar frá Tékklandi í heimsókn í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. BES er Erasmus+ skóli sem þýðir m.a. að kennarar frá Erasmus+ skólum í Evrópu geta komið í heimsókn og skoðað skólastarfið okkar og kynnt sitt …

Heimsókn frá Tékklandi Read More »

Lesa Meira >>

Nýr deildarstjóri stoðþjónustu

3. maí 2022

Á dögunum var staða deildarstjóra stoðþjónustu við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýst en Sædís Ósk Harðardóttir hafði gegnt þeirri stöðu. Alls bárust átta umsóknir og eftir ítarlegt ferli atvinnuviðtala var Ragna Berg Gunnarsdóttir ráðin í stöðu deildarstjóra stoðþjónustu við …

Nýr deildarstjóri stoðþjónustu Read More »

Lesa Meira >>

Flottur árangur BES í Skólahreysti

28. apríl 2022

Lið Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri stóð sig glæsilega í undanriðli Skólahreysti sem fram fór miðvikudagskvöldið 27. apríl. Þau Vésteinn, Eyrún, Jóhanna og Halldór og Heiðný  voru fulltrúar okkar í keppninni og náðum við 38 stigum – vel gert! Stuðningsliðið …

Flottur árangur BES í Skólahreysti Read More »

Lesa Meira >>