Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Opið hús á Eyrarbakka föstudaginn 10. febrúar

8. febrúar 2023

Í tilefni af 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og að skólinn var að taka í gagnið nýtt húsnæði á Eyrarbakka, bjóðum við íbúum svæðisins og öllum áhugasömum að koma í heimsókn föstudaginn 10. febrúar milli klukkan 12:30 […]

Lesa Meira >>

Skólaakstur hefst klukkan 10:00

7. febrúar 2023

Skólabíll ekur eins og hér segir kl. 10:00 Frá hringtorgi við Baldurshaga/Sumarbústaði STO kl. 10:03 Frá Þuríðarbúð kl. 10:05 Frá Skóla STO – að skóla EYR Rútan fer svo hringinn á Eyrarbakka og frá skóla á Eyrarbakka klukkan 10:30. ATH! […]

Lesa Meira >>

Skólaakstur hefst í fyrsta lagi klukkan 10:00

7. febrúar 2023

Veðurmælar á Eyrarbakka sýna enn 27 metra í hviðum og því mun GTS ekki aka skólabíl alveg strax. Endurskoðum stöðuna klukkan 10:00. Starfsfólk er mætt til vinnu og börnin eru velkomin.

Lesa Meira >>

Veðurspáin stóðst

7. febrúar 2023

Við mælum með að foreldrar haldi börnum sínum heima þar til veðrinu slotar og skilaboð koma frá skóla. Það eru 3 starfsmenn í húsi á Stokkseyri ef einhver börn koma og líklega verður húsið á Eyrarbakka opnað klukkan 7:30. Farið […]

Lesa Meira >>

Skólahreysti 2023 – undankeppni BES

1. febrúar 2023

Unglingastigið hélt undankeppni í skólahreysti í dag. Allir nemendur í 7. -10.bekk fengu að spreyta sig á brautinni og prufa þrautirnar. Alls voru 13 keppendur sem tóku þátt í undankeppninni. Ýmist var keppt í að hanga sem lengst, upphýfingum, dýfum, […]

Lesa Meira >>

Skólaakstri seinkar um 30 mínútur í dag 31. janúar 2023

31. janúar 2023

Skólaakstur að morgni verður sem hér segir: 8:00 Frá hringtorgi við Baldurshaga/sumarbústaði STO 8:03 Frá Þuríðarbúð 8:06 Frá skóla Stokkseyri að skóla Eyrarbakka 8:15 Frá skóla Eyrarbakka að skóla Stokkseyri

Lesa Meira >>

Seinkun á skólaakstri í dag 31. janúar 2023

31. janúar 2023

Einhver seinkun verður á skólaakstri í dag þriðjudaginn 31. janúar 2023 vegna vindhviða og hálku. Við biðjum ykkur að fylgjast vel með hér á heimasíðu skólans en við munum setja inn upplýsingar um akstur um leið og við fáum grænt […]

Lesa Meira >>

Nýtt skólahúsnæði BES á Eyrarbakka

26. janúar 2023

Þann 4. janúar 2023 hóf unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkeyri nám í nýju húsnæði á Eyrarbakka. Í janúar 2022 greindist mygla í skólanum og unglingastigið þurfti að flytja úr húsinu meðan gerðar voru lagfæringar á útistofunum okkar og nýjar […]

Lesa Meira >>

Enginn skóli í dag – No school today

20. desember 2022

Þar sem enn er ófært innan Eyrarbakka og Stokkseyrar þá geta skólabílar ekki keyrt og starfsfólk kemst ekki til vinnu. Auk þess er gul viðvörun og varhugavert að keyra stórar bifreiðar í hálku og vindi.  Við blásum því skólahald af […]

Lesa Meira >>

Skólahald fellur niður vegna veðurs – No school today because of the weather

19. desember 2022

Allt skólahald fellur niður vegna veðurs. Það er mikill skafrenningur og það á að bæta í vindinn eftir því sem á líður daginn. Mikil ófærð er á Eyrarbakka og á Stokkseyri. No school today because of the weather.

Lesa Meira >>

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES

23. nóvember 2022

Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð.  Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir eru kvíðnir vegna þess að ekki eru til peningar fyrir […]

Lesa Meira >>

Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir

17. nóvember 2022

Allir velkomnir í jólapeysusmiðju í sal skólans á Stokkseyri mánudaginn 21. nóvember klukkan 18-20. Viðburður í samstarfi við foreldrafélag Barnaskólans og sprotasjóðsverkefnisins „Bes lítur sér nær“. Það má koma með alls konar flíkur.

Lesa Meira >>