Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri föstudaginn 12. apríl.
Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann. Þeir þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann að morgni eða bara koma í þeim!
Eftirfarandi skipulag verður á þessum degi:
08.15 – 09.00 Undirbúningur
09.00 – 10.15 Skemmtidagskrá
10.15 – 12.05 Skólstarf með árshátíðarívafi
12.05 – 13.15 Matur og frágangur eftir árshátið
Áætluð heimferð er kl. 13.15
Foreldrar, forráðamenn og aðrir ættingjar velkomnir.
Kveðja,
Nemendur og starfsfólk