Áramótakveðja og fréttabréf fræðslusviðs

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs sendum við út nýársfréttabréf fræðslusviðs. Þar eru nokkrar fréttir frá skólum sveitarfélagsins og skólaþjónustu og fjallað um hluta af því sem er á döfinni á næstunni. Á forsíðu er fjallað um stjórnendanámskeið sem haldið var fyrir áramót, HAM-námskeið fyrir unglinga sem verða í boði á árinu 2016, Erasmus+ heimsókn til Skotlands í nóvember 2015, fræðslufundi sem voru haldnir fyrir foreldra á haustönn, vinnu við gerð læsisstefnu Árborgar, Lubbaverkefnið og fleira. Hlekkur á fréttabréfið er hér:

Nýársfréttabréf-jan-2016

Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári.

Stjórnendur og starfsfólk BES