Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Stuðningsyfirlýsing foreldrafélags BES

Stjórn foreldrafélags Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri lýsir hér yfir eindregnum stuðningi við kennara í baráttunni um betri og réttlátari kjör. Sjaldan hefur verið eins mikilvægt að kennarar fái sanngjörn laun og kjör þar sem þeir gegna lykilhlutverki í menntun barna okkar. Laun og kjör kennara eiga að endurspegla þá ábyrgð sem fylgir starfi og […]

Stuðningsyfirlýsing foreldrafélags BES Read More »

Hefðbundið skólahald fellur niður í Árborg

Kæru foreldrar og forsjáraðilar Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það ber að tilkynna um komu barnanna í skólann með tölvupósti; barnaskolinn@barnaskolinn.is

Hefðbundið skólahald fellur niður í Árborg Read More »

Nemendur sendir fyrr heim í dag

Kæru forsjáraðilar, Vegna appelsínugular veðurviðvörunar í dag, 5. febrúar 2025, munum við senda börnin heim fyrr til að tryggja öryggi þeirra. Skólabíllinn fer frá Eyrarbakka kl. 12:20 og Stokkseyri kl. 12:30. Við hvetjum ykkur til að sækja börnin ef þið hafið tök á. Börn í frístund verða í gæslu til kl. 13:10. Appelsínugul veðurviðvörun verður

Nemendur sendir fyrr heim í dag Read More »

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit

Í dag voru skólaslit í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn var bjartur og fallegur og nemendur fóru glaðir út í sumarið. Alls 9 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Skólastjóri fór með annál skólaársins, Hrafntinna Líf Elvarsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda og Máni Scheving Riley spilaði á píanó. Í lok

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit Read More »

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólaslit Skólaslit fara fram í sal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 7. júní 1. – 6. bekkur kl. 09:00 7. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 Skólabíll ekur sem hér segir: Eyrarbakki – Stokkseyri 8:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 9:30 Eyrarbakki – Stokkseyri 10:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 11:30

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní Read More »