Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Hefðbundið skólahald fellur niður í Árborg

Kæru foreldrar og forsjáraðilar Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það ber að tilkynna um komu barnanna í skólann með tölvupósti; barnaskolinn@barnaskolinn.is […]

Hefðbundið skólahald fellur niður í Árborg Read More »

Nemendur sendir fyrr heim í dag

Kæru forsjáraðilar, Vegna appelsínugular veðurviðvörunar í dag, 5. febrúar 2025, munum við senda börnin heim fyrr til að tryggja öryggi þeirra. Skólabíllinn fer frá Eyrarbakka kl. 12:20 og Stokkseyri kl. 12:30. Við hvetjum ykkur til að sækja börnin ef þið hafið tök á. Börn í frístund verða í gæslu til kl. 13:10. Appelsínugul veðurviðvörun verður

Nemendur sendir fyrr heim í dag Read More »

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit

Í dag voru skólaslit í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn var bjartur og fallegur og nemendur fóru glaðir út í sumarið. Alls 9 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Skólastjóri fór með annál skólaársins, Hrafntinna Líf Elvarsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda og Máni Scheving Riley spilaði á píanó. Í lok

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit Read More »

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólaslit Skólaslit fara fram í sal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 7. júní 1. – 6. bekkur kl. 09:00 7. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 Skólabíll ekur sem hér segir: Eyrarbakki – Stokkseyri 8:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 9:30 Eyrarbakki – Stokkseyri 10:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 11:30

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní Read More »

Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk

Í morgun var Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk haldin. Nemendur bekkjarins voru búnir að æfa sig undir dyggri handleiðslu Gunnars Geirs umsjónarkennara og fleiri og stóðu sig alveg rosalega vel. Æfingin skapar meistarann og það sannaðist heldur betur. Nemendur buðu foreldrum sínum á hátíðina og gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til

Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk Read More »