Ný stjórn foreldrafélags BES hefur hafið störf
Í morgun funduðu fulltrúar nýrrar stjórnar foreldrafélags Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri með stjórnendum skólans. Hlutverk foreldrafélagsins er að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð og farsæld nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Í nýrri stjórn foreldrafélagsins eru: Edda Bára Höskuldsdóttir, formaður, Hulda Dröfn Jónasdóttir, varaformaður, Sædís Ósk Harðardóttir, gjaldkeri, Áslaug Halla Elvarsdóttir, ritari, […]
Ný stjórn foreldrafélags BES hefur hafið störf Read More »








