Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit

Í dag voru skólaslit í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn var bjartur og fallegur og nemendur fóru glaðir út í sumarið. Alls 9 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Skólastjóri fór með annál skólaársins, Hrafntinna Líf Elvarsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda og Máni Scheving Riley spilaði á píanó. Í lok

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit Read More »

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólaslit Skólaslit fara fram í sal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 7. júní 1. – 6. bekkur kl. 09:00 7. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 Skólabíll ekur sem hér segir: Eyrarbakki – Stokkseyri 8:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 9:30 Eyrarbakki – Stokkseyri 10:40 Stokkseyri – Eyrarbakki 11:30

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní Read More »

Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk

Í morgun var Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk haldin. Nemendur bekkjarins voru búnir að æfa sig undir dyggri handleiðslu Gunnars Geirs umsjónarkennara og fleiri og stóðu sig alveg rosalega vel. Æfingin skapar meistarann og það sannaðist heldur betur. Nemendur buðu foreldrum sínum á hátíðina og gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til

Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk Read More »

Enginn skólabíll að svo stöddu í dag 27. apríl

Mikið snjóaði í nótt og illfært er að skólunum og aðstæður erfiðar og því mun skólabíllinn ekki keyra þennan morguninn. Við bíðum svara varðandi framhaldið í dag frá GTS. Skólinn opnar á venjulegum tíma og við tökum við börnunum en því miður er ekki morgunakstur. Við setjum inn tilkynningu hér um leið og við höfum

Enginn skólabíll að svo stöddu í dag 27. apríl Read More »