Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Memory, architecture and Identity

Nemendur í 8. – 10. bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni. Það var listasmiðja í boði Listasafns Árnesinga sem ber nafnið ,,Memory, architecture and Identity“. Leiðbeinandinn heitir Yara Zein en hún kemur frá Líbanon og hefur verið búsett á Íslandi í eitt og hálft ár. Hún fjallaði um samfélagsleg málefni í Líbanon, ólíkan menningarheim […]

Memory, architecture and Identity Read More »

Stóra upplestrarkeppni Árborgar

Í dag var Stóra upplestrarkeppni Árborgar 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Sunnulækjarskóla. Þar öttu kappi níu frambærilegir nemendur úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þrír frá hverjum skóla. Fulltrúi frá BES, Kristrún Birta Guðmundsdóttir, lenti í 3ja sæti og hlaut hún bæði viðurkenningu og verðlaun fyrir. Skólinn hlaut einnig viðurkenningu fyrir

Stóra upplestrarkeppni Árborgar Read More »

Textílsmiðja í boði Listasafns Árnesinga

Nemendur í 5. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru þessa og síðustu viku í textílsmiðju sem var samstarfsverkefni skólans, Listasafns Árnesinga og Ástu Guðmundsdóttur. Listasafn Árnesinga fékk hina ýmsu listamenn til að fara með margvíslegar smiðjur í skólana, skólunum að kostnaðarlausu. Við í BES erum einstaklega þakklát fyrir svona skemmtilegt samstarf í nærsamfélaginu.

Textílsmiðja í boði Listasafns Árnesinga Read More »

Fjölmennt á opnu húsi í BES

Starfsfólk og nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka íbúum og öðrum velunnurum skólans fyrir heimsóknina í dag á opið hús í nýbyggingu skólans á Eyrarbakka. Það voru fjölmargir sem komu og gæddu sér á vöfflum með rjóma og skoðuðu húsnæðið. Það var ekki annað að sjá en að íbúar væru ánægðir með aðbúnaðinn og

Fjölmennt á opnu húsi í BES Read More »

Opið hús á Eyrarbakka föstudaginn 10. febrúar

Í tilefni af 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og að skólinn var að taka í gagnið nýtt húsnæði á Eyrarbakka, bjóðum við íbúum svæðisins og öllum áhugasömum að koma í heimsókn föstudaginn 10. febrúar milli klukkan 12:30 og 13:50. Nemendur og starfsfólk unglingastigs mun bjóða uppá vöfflukaffi og leiðsögn um skólahúsnæðið. Verið

Opið hús á Eyrarbakka föstudaginn 10. febrúar Read More »