Útivistardagur í Hallskoti
Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í Hallskoti sem er í eigu Skógræktarfélags Eyrarbakka. Þar voru tíu stöðvar skipulagðar með útikennslu í huga, tálgun, mælingar á vextri gróðurs, gróðursetning, bakstur yfir eldi, fuglaskoðun, leikir, myndlist og sögugerð vor […]
Útivistardagur í Hallskoti Read More »