Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Útivistardagur í Hallskoti

Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í Hallskoti sem er í eigu Skógræktarfélags Eyrarbakka. Þar voru tíu stöðvar skipulagðar með útikennslu í huga, tálgun, mælingar á vextri gróðurs, gróðursetning, bakstur yfir eldi, fuglaskoðun, leikir, myndlist og sögugerð vor […]

Útivistardagur í Hallskoti Read More »

Skólasetning skólaárið 2019-2020

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Skólasetning við Barnaskólan á Eyarbakka og Stokkseyri verður með þessum hætti:    Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri    Kl. 09:00    Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2008−2013,  á Stokkseyri.  Kl. 11:00    Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2004‒2007, á Eyrarbakka.   Akstur skólabíls verður með þessum hætti fimmtudaginn 22. ágúst: 08.45

Skólasetning skólaárið 2019-2020 Read More »

Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum

Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og hlaupa vegalengd á sem skemmstum tíma. Fyrsti liðsmaðurinn synti 300 metra í sundlauginni á Stokkseyri,

Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum Read More »

Skólaslit og skólasetning

Fimmtudaginn 6. júní var skólaárinu 2018-2019 slitið í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri við hátíðlega athöfn í sal skólans á Stokkseyri. Magnús J. Magnússon skólastjóri flutti annál ársins og útskrifaði nemendur 10. bekkjar ásamt Halldóru Guðmundsdóttur umsjónarkennara. Verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárangur og starfsmenn sem láta af störfum voru heiðraðir. Skólasetning skólaársins 2019-2020 verður

Skólaslit og skólasetning Read More »