Leikhópurinn LOPI á Þjóðleik
Þá er Þjóðleik 2019 lokið í þetta skipti en leikhópurinn Lopi var með tvær sýningar, Irisi og Dúkkulísu og voru 17 leikarar og tæknimenn í hópnum. Þetta voru 13 leikarar úr 7. 8. og 10. bekk og svo 4 nemendur sem útskrifuðust vorið 2018. Það var ótrúlega gaman að fá þau aftur til liðs við […]
Leikhópurinn LOPI á Þjóðleik Read More »




