Samræmd próf
Samræmd próf í stærðfræði 4. og 7. bekkur
Í næstu viku þreyta nemendur 4. 7. og 10. bekkjar samræmd könnunarpróf. Fyrsta prófið er mánudaginn 17. september en þá er íslenskupróf hjá 10. bekkingum. Enskan er á þriðjudegi og stærðfræði á miðvikudegi. Hjá 4. og 7. bekkingum er íslenska á fimmtudegi og stærðfræði á föstudegi. Hvetjum við alla nemendur að undirbúa sig vel fyri
Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk Read More »
Mánudaginn 10. september var gengið frá undirritun á nýjum samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og nemenda í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemendur taka að sér aðstoð í mötuneyti skólans og taka þátt í hádegisgæslu að höfðu samráði við skólastjórnendur og umsjónarkennara. Greiðslur fyrir þessa vinnu renna svo óskiptar í ferðasjóð 10. bekkinga.
Nýr samningur við nemendur í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »
Í nóvember 2011 var lögð fyrir nemendur 4. -10. bekkjar Olweusarkönnun og komu niðustöður hennar í febrúar og voru kynntar á fámennum foreldrafundi. Meðal þess sem könnunin leiddi í ljós var að samskipti milli nemenda eru oft og tíðum frekar slæm, orðhvöss og hörð og því má segja að nemendur hafa beðið um, í gegnum
Í vetur fefst skólastarf kl. 8:15 alla daga og breytist því akstur skólabíls sem því nemur. Hér finnur þú áætlun skólabílsins. Daglegri stundaskrá nemenda í 1. – 4. bekk líkur kl. 13:15 og hjá 5. – 10. bekk kl. 13:55. Öll stundaskrá er nú sett upp í 40 mín. töflu í stað 60 mínútna eins og
Breyttur skólatími Read More »