Öskudags-húllumhæ…..
Á morgun, öskudag 9/3, ætlum við öll að mæta í búningum í skólann, þ.e. þeir sem vilja. Það verður hefðbundin kennsla fram að hádegi en eftir mat sláum við upp dansiballi í hátíðarsalnum á Stokkseyri. Þar verður einnig boðið upp á léttar veitingar. Öllum skóla lýkur kl. 13:20.


