Krakkar úr Barnaskólanum í Stundinni okkar

Stundin okkar kom í heimsókn til okkar í Barnaskólann í haust og hitti nokkra krakka úr skólanum. Heimsóknin var sýnd í Stundinni okkar þann 14. janúar síðastliðinn og hefst innslagið eftir 3 mínútur og 45 sekúndur. Okkar fólk tók sig vel út, sannarlega efnilegar fjölmiðlastjörnun þarna á ferð! Hlekkur á þáttinn er hérna: http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/stundin-okkar/20180114