Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er 16. september. Unglingastigið hélt upp á daginn í dag fimmtudaginn 14. september. Nemendur fóru út að plokka á Eyrarbakka í yndislegu veðri.
Yngra stigið mun svo halda upp á daginn í næstu viku. Þá verða gróðursettar plöntur á Stokkseyri.

Fleiri myndir eru á facebook síðu skólans: https://www.facebook.com/profile.php?id=100057211131100