Þar sem enn er ófært innan Eyrarbakka og Stokkseyrar þá geta skólabílar ekki keyrt og starfsfólk kemst ekki til vinnu. Auk þess er gul viðvörun og varhugavert að keyra stórar bifreiðar í hálku og vindi.
Við blásum því skólahald af í dag að höfðu samráði við skólaskrifstofu og GTS. Litlu jólin munu verða haldin strax á nýju ári og við munum senda ykkur skilaboð, varðandi 3. og 4. janúar, milli jóla og nýárs. Við óskum ykkur gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á árinu. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar. As it is still impassable within Eyrarbakki and Stokkseyra, school buses cannot drive and staff cannot get to work. In addition, there is a yellow warning and it is advisable to drive large vehicles in icy and windy conditions. So we are canceling school today. Little Christmas will be held right in the new year and we will send you a message regarding January 3rd and 4th, between Christmas and New Year. We wish you a merry Christmas and thank you for your cooperation this year. Have the best of the holidays.