Stuðningsyfirlýsing foreldrafélags BES
Stjórn foreldrafélags Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri lýsir hér yfir eindregnum stuðningi við kennara í baráttunni um betri og réttlátari kjör. Sjaldan hefur verið eins mikilvægt að kennarar fái sanngjörn laun og kjör þar sem þeir gegna lykilhlutverki í menntun barna okkar. Laun og kjör kennara eiga að endurspegla þá ábyrgð sem fylgir starfi og […]
Stuðningsyfirlýsing foreldrafélags BES Read More »