Jólaglugginn opnaður með ljósaferð yfir milli byggðanna
Jólaglugginn var opnaður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í morgun. Nemendur frá Eyrarbakka gengu með vasaljós frá Eyrarbakka og svo sungu allir 2 jólalög og glugginn var afhjúpaður.
Jólaglugginn opnaður með ljósaferð yfir milli byggðanna Read More »










