Fréttir

Skólaslit 2024

Fimmtudaginn 6. júní verður Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Skólaslitin fara fram í sal skólans á Stokkseyri. Foreldrar, forréðamenn eða aðrir aðstandendur eru velkomnir á skólaslit hvers hóps fyrir sig. Skipulag skólaslita verður eftirfarandi: Kl. 9:00  1. – 6.bekkur. Rúta fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8:45 á beint á Stokkseyri og kl. 9:30

Skólaslit 2024 Read More »

Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn. Lokakeppnin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar og hefur undirbúningur staðið yfir frá Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. Á undirbúningstímabilinu fá allir nemendur 7. bekkja grunnskóla sveitarfélagsins þjálfun í vönduðum upplestri Í hverjum skóla fór fram undankeppni og eru það sigurvegarar

Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar Read More »

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um skólahverfi á Skólaþjónusta. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Elsta jólatré landsins skreytt

Elsta jólatré landsins skreytt af 10.bekk

Í dag miðvikudaginn 22. nóvember þáðu nemendur 10.bekkjar boð frá Byggðarsafni Árnesinga um að skreyta eftirlíkingu af elsta jólatré landsins í Húsinu á Eyrarbakka. Upprunalega tréð, sem er spýtutré, er frá árinu 1873 er úr uppsveitum Árnessýslu. Byggðarsafnið eignaðist tréð árið 1955 og hefur það verið hluti af jólasýningu Hússins síðustu áratugi. Nemendur skreyttu eftirlíkinguna

Elsta jólatré landsins skreytt af 10.bekk Read More »