Barnabær 2025
Við í BES svífum enn á bleiku skýi eftir ótrúlega vel heppnaða Barnabæjarviku! Dagana 13.-16. maí breyttist skólinn okkar í líflegt samfélag þar sem stofnuð voru fjölbreytt fyrirtæki, nemendur sóttu um störf, seldu vörur og þjónustu og ráku sitt eigið hagkerfi með BESÓUM. Í þrjá daga unnu börnin hörðum höndum að undirbúningi og föstudaginn 16. […]










