Taflgleði og glæsilegur árangur!
Það ríkir mikill tafláhugi meðal nemenda í BES og margir efnilegir skákmenn eru þar á ferð. Það sýndi sig vel síðustu daga þegar nemendur tóku þátt í skákmótum af miklum krafti og komu heim með verðlaun og þátttökurétt á Íslandsmóti. Framtíðin er sannarlega björt! Heiðrún kennari fór með hóp nemenda á þrjú skákmót í lok […]
Taflgleði og glæsilegur árangur! Read More »