Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri í 2. sæti í Svakalegu lestrarkeppni Suðurlands! 

Dagana 16. október til 16. nóvember tóku nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þátt í Svakalegu lestrarkeppni skólanna á Suðurlandi. Keppnin var hörð, og alls lásu nemendur í þátttökuskólunum sex samanlagt 262.318 blaðsíður á einum mánuði, algjörlega magnað! Skólinn okkar stóð sig frábærlega og endaði í 2. sæti með glæsilegan meðaltalslestur, 312 blaðsíður á hvern […]
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri í 2. sæti í Svakalegu lestrarkeppni Suðurlands! Read More »