Mílan á miðstigi
Í haust hófu nemendur í 5.-6. bekk þátttöku í verkefninu Mílan, sem er að skoskri fyrirmynd og þekkt víða um heim undir heitinu The Daily Mile. Um 5.000 skólar um allan heim taka þátt í verkefninu og nú er það komið inn í okkar skólastarf. Hugmyndin er einföld: daglega fara nemendur út í um það […]










