Nemendur sendir fyrr heim í dag
Kæru forsjáraðilar, Vegna appelsínugular veðurviðvörunar í dag, 5. febrúar 2025, munum við senda börnin heim fyrr til að tryggja öryggi þeirra. Skólabíllinn fer frá Eyrarbakka kl. 12:20 og Stokkseyri kl. 12:30. Við hvetjum ykkur til að sækja börnin ef þið hafið tök á. Börn í frístund verða í gæslu til kl. 13:10. Appelsínugul veðurviðvörun verður […]
Nemendur sendir fyrr heim í dag Read More »