21. mars – Vetrarfrí
21. mars – Vetrarfrí Read More »
Laugardaginn 23. mars munu tíu nemendur BES úr 7. og 8.bekk halda af stað til Spánar þar sem þau verða fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, Grikkland og Ísland. Spennandi verður að fylgjast með ferðalagi þeirra á heimasíðu verkefnisins https://erasmustreasurechest.blogspot.com/ og fyrir áhugasama
Spánarfarar í BES – Erasmus+ Read More »
Í dag fór fram undankeppni Barnaskólans fyrir Stóru upplestrarkepnina sem fram fer í Hveragerði þann 27. mars næstkomandi. Nemendur 7. bekkjar hafa stundað stífar æfingar fyrir keppnina og þau stóðu sig sannarlega með prýði í dag. Undankeppnin fór fram á Stokkseyri, foreldrar nemendanna og nemendur 6. bekkjar voru sérstakir gestir. Eftir glæsilegan upplestur skáldsögu og
Lið 7. bekkjar valið fyrir Stóru upplestrarkeppna Read More »
Þessi vika sem er að líða hefur verið með líflegra móti hjá okkur í Barnaskólanum. Öskudagur var haldin hátíðlegur eins og alltaf þar sem nemendur og kennarar mættu í búningum og slógu köttinn úr tunnunni. Nemendur skiptu sér svo á stöðvar og unnu að öskupokagerð, fengu andlitsmmáningu, perluðu og gerðu fleira skemmtilegt. Nemendur á unglingastigi
Glatt á hjalla í Barnaskólanum Read More »
Kæru foreldrar og forráðmenn. Miðvikudaginn 6. mars er Öskudagurinn með öllu því sem honum fylgir. Af þeim sökum ljúkum við skóladegi kl. 13.00 til að gefa nemendum kost á því að nýta daginn til annarra hluta. Kennarar skólans verða á námskeiði á Selfossi frá kl. 13.30 þennan dag. Með kveðju, Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og
Á vef Menntamálastofnunar er að finna vefinn www.lesummeira.is sem fjallar um mikilvægi lesturs og einnig mikilvægi foreldra/forráðamanna í læsisuppeldi barna. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að kynna sér vefinn og innihald hans og að tileinka sér umfjöllunarefnin sem þar er að finna.
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og 8. bekk heimsækja vinabekki í þessum Evrópulöndum á þessu og næsta skólaári með það að markmiði að kynnast landi og þjóð, menningu, staðháttum og sérstöðu. Nemendur skólanna kynna sér héruð vinaskóla
Tapas og palos dansar Read More »
Á dögunum unnu nemendur í 10. bekk BES að stofnun stjórnmálaflokka en vinnan var liður í þjóðfélagsfræðikennslu Hauks Gíslasonar samfélagsfræðikennara. Nemendur skiptu árganginum upp í flokka sem höfðu sitt nafn og sín stefnumál á hreinu. Blásið var til kynningarfundar á sal þar sem flokkarnir kynntu sín helstu stefnumál. Í kjölfarið fóru fram kosningar þar sem
Stjórnmálaflokkar stofnaðir í BES Read More »
Nemendur 3. bekkjar við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fengu ánægjulega heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu í dag. Þorsteinn Jón var dreginn út í getraun sem bekkurinn tók þátt í, Þorsteinn er annar tveggja vinningshafa úr Árnessýslu. Til hamingju Þorsteinn Jón!
Nemandi úr 3. bekk vinningshafi í getraun Read More »