Nemendur Barnaskólans vinna markvisst að góðum samskiptum
Föstudaginn 3. maí gáfu nemendur Barnaskólans út samskiptasáttmála með viðhöfn og voru fjölmiðlar á staðnum enda mikilvæg og flott vinna þarna á ferðinni. Hér að neðan gefur að líta frétt frá héraðsfréttablaðinu Dagskráin: Það stóð mikið til í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í morgun. Verið var að leggja loka hönd á „Samskiptasáttmála Barnaskólans á […]
Nemendur Barnaskólans vinna markvisst að góðum samskiptum Read More »