Fréttir

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Mánudaginn 4. febrúar verður skipulagsdagur í grunnskólum Árborgar, nemendur verða í leyfi þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru svo viðtalsdagar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum og hitta umsjónarkennara í viðtali. Viðtalið snýst að mestu um námsstöðu nemenda. Opið er fyrir skráningar á Mentor, systkynatafla opin frá 29. janúar og opið fyrir aðra að bóka […]

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl Read More »

Litlu jól og jólaleyfi

Fimmtudaginn 20. desember verða Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Skólinn hefst kl. 8:15 þennan dag en þá verða svokölluð stofujól í þar sem nemendur eiga hátíðlega og ljúfa stund með umjónarkennara. Þar gefst nemendum færi á að snæða sparinesti og pakkaleikir eiga sér stað. Sparinesti inniber ekki

Litlu jól og jólaleyfi Read More »