5. febrúar – Foreldra- og nemendaviðtöl
5. febrúar – Foreldra- og nemendaviðtöl Read More »
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er heilsueflandi grunnskóli. Í vetur erum við að vinna með þátt heilsueflingarinnar sem snýr að mataræði og tannheilsu. Einn af þáttunum við þá vinnu er að gera skólareglur um nesti nemenda. Heilsueflingarteymi skólans er að vinna að gerð slíkra skólareglna í samráði við stjórnendur og munu nemendum, starfsmönnum og foreldrum
Hollt og gott nesti Read More »
Mánudaginn 4. febrúar verður skipulagsdagur í grunnskólum Árborgar, nemendur verða í leyfi þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru svo viðtalsdagar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum og hitta umsjónarkennara í viðtali. Viðtalið snýst að mestu um námsstöðu nemenda. Opið er fyrir skráningar á Mentor, systkynatafla opin frá 29. janúar og opið fyrir aðra að bóka
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl Read More »
Á dögunum ritaði Helga Þórey Rúnarsdóttir góða grein um mikilvægi lesturs fyrir börn í héraðsfréttablaðið Dagskráin. Hér er hlekkur á þessa góðu grein og hvetjum við til lesturs greinarinnar. Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?
Lesum saman – spjöllum saman Read More »
Fimmtudaginn 20. desember verða Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Skólinn hefst kl. 8:15 þennan dag en þá verða svokölluð stofujól í þar sem nemendur eiga hátíðlega og ljúfa stund með umjónarkennara. Þar gefst nemendum færi á að snæða sparinesti og pakkaleikir eiga sér stað. Sparinesti inniber ekki
Litlu jól og jólaleyfi Read More »