Öskudagur í BES
Kæru foreldrar og forráðmenn. Miðvikudaginn 6. mars er Öskudagurinn með öllu því sem honum fylgir. Af þeim sökum ljúkum við skóladegi kl. 13.00 til að gefa nemendum kost á því að nýta daginn til annarra hluta. Kennarar skólans verða á námskeiði á Selfossi frá kl. 13.30 þennan dag. Með kveðju, Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og […]








