Fréttir

Jólaskreytingadagur 30. nóvember

Föstudaginn 30. nóvember verður hinn árlegi jólaskreytingadagur hjá okkur í Barnaskólanum. Við munum skreyta skólastofur og rými húsnæðanna á bæði Stokkseyri og Eyrarbakka á milli grautar- og matarhlés. Við hvetjum nemendur til að koma með jólasveinahúfur eða einhver jólahöfuðföt. Skólinn býður nemendum yngra stigs upp á piparkökur og kakó.   Bestu kveðjur, Starfsfólk Barnaskólans á

Jólaskreytingadagur 30. nóvember Read More »

Kennarar á fundum í vikunni

Miðvikudaginn 14. nóvember eru kennarar í Sveitarfélaginu Árborg boðaðir á fund vegna persónuverndarlaga kl. 13:30 á Selfossi.  Af þeim sökum mun kennsla á unglingastigi falla niður eftir kl. 13:00 en á yngra stigi munu stuðningsfulltrúar gæta nemenda frá 13:15 og fer skólarútan þaðan kl. 13:55.  Unglingar sem eru búsettir á Stokkseyri fara heim með rútu

Kennarar á fundum í vikunni Read More »

Gengið gegn einelti í Barnaskólanum

Í dag, fimmtudaginn 8. nóvember eða á alþjóðlegum báráttudegi gegn einelti, gengum við starfsmenn og nemendur barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Fjörustíginn gegn einelti. Yngra stigið gekk í vesturátt til móts við unglingastigið sem kom gangandi austur og hittust hóparnir á brúnni yfir Hraunsá. Þar fór fram afhending milli vinabekkja á krukkum fullum af jákvæðum,

Gengið gegn einelti í Barnaskólanum Read More »

Baráttudagur gegn einelti

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri heldur á hverju ári baráttudag gegn einelti hátíðlegan. Í ár verður gengið gegn einelti, eftir göngustígnum sem liggur á milli Stokkseyrar og Eyrabakka – Fjörustíg. Umsjónarkennarar hafa útbúið hamingjukrukkur með nemendum með jákvæðum skilaboðum sem vinabekkir skiptast á þegar hóparnir mætast á göngustígnum. Við viljum hvetja alla sem vilja til að takast

Baráttudagur gegn einelti Read More »