Fréttir

Súputónleikar sunnudaginn 18. febrúar

Sunnudaginn 18. febrúar 2018  verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri.  Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram. Hugmyndin með þessum tónleikum er að safna fyrir tónmenntastofuna okkar. Tónleikarnir hefjast kl. 12.00 og að þeim loknum er boðið upp á súpu og brauð

Súputónleikar sunnudaginn 18. febrúar Read More »

Kötturinn sleginn út tunnunni í BES

Í dag öskudag var glatt á hjalla hjá nemendum og starfsfólki Barnaskólans enda tilefni ærið, Öskudagur sjálfur runninn upp. Auk þess að slá köttinn úr tunnunni skemmtu nemendur og starfsfólk skólans sér í allskyns stöðvavinnu þar sem hægt var að föndra, sauma hefðbundna öskupoka, dansa, spila, fara í snúsnú og marg skemmtilegt. Ýmsar furðuverur voru

Kötturinn sleginn út tunnunni í BES Read More »

Starfs- og viðtalsdagar í febrúar 2018

Kæru foreldrar og forráðamenn Skipulagsdagur kennara er mánudaginn 12. febrúar og þá er frí hjá nemendum.  Viðtalsdagur er þriðjudaginn 13. febrúar og fara viðtöl fram á Stokkseyri.  Foreldrar skrá viðtalstíma með börnum sínum á Mentor. Frístundin Stjörnusteinar Mánudaginn 12. febrúar opnar skólavistin kl. 07.45 og er opin til 16.30  Þriðjudaginn 13. febrúar opnar skólavistin 07.45

Starfs- og viðtalsdagar í febrúar 2018 Read More »

Viðburðadagatal unglingastigs

Nemendaráð hefur gefið út viðburðadagatal fyrir vorönn 2018. Nemendaráð sat yfir dagatalinu og matreiddi  flotta og fjölbreytta  dagskrá þar sem kennir margra grasa. Nemendur ætla m.a. að halda símalausa daga í frímínútum og hádegishléi einu sinni í mánuði og einbeita sér að eðlilegum samskiptum , spilum útivist og fleira sem í boði er. Viðburðadagatalið er

Viðburðadagatal unglingastigs Read More »

Krakkar úr Barnaskólanum í Stundinni okkar

Stundin okkar kom í heimsókn til okkar í Barnaskólann í haust og hitti nokkra krakka úr skólanum. Heimsóknin var sýnd í Stundinni okkar þann 14. janúar síðastliðinn og hefst innslagið eftir 3 mínútur og 45 sekúndur. Okkar fólk tók sig vel út, sannarlega efnilegar fjölmiðlastjörnun þarna á ferð! Hlekkur á þáttinn er hérna: http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/stundin-okkar/20180114

Krakkar úr Barnaskólanum í Stundinni okkar Read More »