Gjafir frá Foreldrafélaginu – Spil fyrir yngsta stigið!
Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur enn á ný glatt nemendur með skemmtilegri gjöf. En að þessu sinni færði það yngrastiginu úrval af spilum sem nýtast bæði í námi og leik! Kennarar, starfsmenn og nemendur tóku gjöfinni fagnandi og eru afar ánægðir með þessa viðbót við skólastarfið. Spilin munu án efa koma að góðum […]
Gjafir frá Foreldrafélaginu – Spil fyrir yngsta stigið! Read More »








