Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn. Lokakeppnin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar og hefur undirbúningur staðið yfir frá Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. Á undirbúningstímabilinu fá allir nemendur 7. bekkja grunnskóla sveitarfélagsins þjálfun í vönduðum upplestri Í hverjum skóla fór fram undankeppni og eru það sigurvegarar […]
Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar Read More »