Fréttir

Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september

Fimmtudaginn 1. september verður nemendum í 7. – 10. bekk í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar boðið að taka þátt í Saga Listasetur sem haldið er á Eyrarbakka dagana 26. ágúst – 4. September. Saga Listasetur er á vegum Saga Movement, samtök sem tengja saman ólíka listamenn víðsvegar um heiminn. Samtökin eru alþjóðlegt samstarfsverkefni og hafa […]

Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september Read More »

Kvenfélag Stokkseyrar gefur BES fjóra I-Pad

Á skólasetningu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 22. ágúst s.l. afhenti Hulda Ósk Guðmundsdóttir, gjaldkeri kvenfélags Stokkseyrar, Barnaskólanum fjóra I-Pad að gjöf að verðmæti 250 þúsund króna. Kvenfélagið hefur veg og vanda af sölu hátíðarkaffis á sjómannadag ár hvert og að þessu sinni var ágóðinn af kaffisölunni notaður í þessa höfðinglegu gjöf. Snjallspjöld eins og

Kvenfélag Stokkseyrar gefur BES fjóra I-Pad Read More »

Kynningadagar á Eyrarbakka 23. -24. ágúst 2016

Þriðjudag og miðvikudag í þessari viku verður óhefðbundið nám stundað á unglingastigi á Eyrabakka. Það þýðir að nemendum verður skipt í hópa, þvert á bekki og árganga frá því kl. 8:15 á morgnana til kl. 12:30.  Þeir munu þar sitja fræðslu um forvarnir, félagsmál, námstækni, reglur og skyldur ásamt því að stunda hópefli. Engin þörf

Kynningadagar á Eyrarbakka 23. -24. ágúst 2016 Read More »