Hugsað um ungabarn í BES
Nemendur 9. bekkjar fengu í dag „ungabörn“ eða dúkkur sem þau eiga að annast næstu tvo sólarhringa. Þetta er eitt af verkefnum sem forvarnarnefnd Árborgar stendur fyrir. Þessi reynsla nemenda felur í sér tækifæri til að læra um umönnun ungabarna, gera mistök og leiðrétta þau, án þess að það hafi áhrif á raunverulegt barn. Verkefnið […]
Hugsað um ungabarn í BES Read More »