Fréttir

Skólavaka á Stokkseyri þriðjudaginn 20. september

Þriðjudaginn 20. september fer skólavaka Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir yngra stig fram á Stokkseyri kl. 17:30. Þar verður skólastarfið 2016-2017 kynnt nemendum, foreldrum/forráðamönnum og fjölskyldum. Nemendur 10. bekkjar verða með súpusölu í fjáröflunarskyni fyrir skólaferðalag. Mikilvægt er að sem flestir mæti og kynni sér starf vetrarins og sjái hvaða áherslur eru í skólastarfinu […]

Skólavaka á Stokkseyri þriðjudaginn 20. september Read More »

Fyrirlestur um lesblindu og athyglisbrest

Á dögunum kom Finnur Andrésson úr Þorlákshöfn og heimsótti unglingastig BES á Eyrarbakka. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræða nemendur og starfsfólk um hvernig hann hafði tekist á við sína lesblindu í skóla og hvernig hann vann úr og með henni síðar á lífsleiðinni. Finnur, sem glímdi einnig við mikinn athyglisbrest og ofvirkni sem barn, náði

Fyrirlestur um lesblindu og athyglisbrest Read More »

Skólavaka unglingastigs á Eyrarbakka

Þriðjudaginn 13. september fer skólavaka eldra stigs fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 17:30. Þar fer fram kynning á starfi skólans í vetur, áhersla verður lögð á notkun Mentor, nýtt námsmat og heilsueflingu. Við óskum þess að foreldrar/forráðamenn mæti ásamt ykkar börnum og eigið með okkur góða stund, mikilvægt er að mynda góð tengsl

Skólavaka unglingastigs á Eyrarbakka Read More »

Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september

Fimmtudaginn 1. september verður nemendum í 7. – 10. bekk í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar boðið að taka þátt í Saga Listasetur sem haldið er á Eyrarbakka dagana 26. ágúst – 4. September. Saga Listasetur er á vegum Saga Movement, samtök sem tengja saman ólíka listamenn víðsvegar um heiminn. Samtökin eru alþjóðlegt samstarfsverkefni og hafa

Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september Read More »

Kvenfélag Stokkseyrar gefur BES fjóra I-Pad

Á skólasetningu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 22. ágúst s.l. afhenti Hulda Ósk Guðmundsdóttir, gjaldkeri kvenfélags Stokkseyrar, Barnaskólanum fjóra I-Pad að gjöf að verðmæti 250 þúsund króna. Kvenfélagið hefur veg og vanda af sölu hátíðarkaffis á sjómannadag ár hvert og að þessu sinni var ágóðinn af kaffisölunni notaður í þessa höfðinglegu gjöf. Snjallspjöld eins og

Kvenfélag Stokkseyrar gefur BES fjóra I-Pad Read More »