Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni
Á dögunun spreyttu nemendur 9. bekkjar við Barnaskólann sig á verkefninu „hugsað um ungbarn“. Verkefnið er á vegum forvarnarnefndar Árborgar og snýr að fræðslu nemenda gagnvart ótímabærum þungunum og því ábyrgðamikla hlutverki að vera foreldri. Nemendur fengu dúkkur sem eru forritaðar líkt og ungbörn sem þýddi að nemendur þurfu að bregðast við ungbarnagráti að nóttu […]
Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni Read More »







