Fréttir

Verkefnadagur kennara 18. janúar 2016

Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram kemur á skóladagatali skólans er verkefnadagur kennara  mánudaginn 18. janúar og er þá frí hjá nemendum.  Skólavistin Stjörnusteinar opnar kl. 07.45 og er opin til kl. 17.00. Eru forráðamenn beðnir um að láta skólavistina vita ef menn ætla  að nýta sér þessa þjónustu. Símar eru 480 3218 / 861 3691 […]

Verkefnadagur kennara 18. janúar 2016 Read More »

Áramótakveðja og fréttabréf fræðslusviðs

Kæru foreldrar/forráðamenn. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs sendum við út nýársfréttabréf fræðslusviðs. Þar eru nokkrar fréttir frá skólum sveitarfélagsins og skólaþjónustu og fjallað um hluta af því sem er á döfinni á næstunni. Á forsíðu er fjallað um stjórnendanámskeið sem haldið var fyrir áramót, HAM-námskeið fyrir unglinga sem verða í boði á

Áramótakveðja og fréttabréf fræðslusviðs Read More »

Indverski listamaðurinn Baniprosonno í BES

Á þriðjudaginn var fengum við í BES alveg ótrúlega skemmtilega heimsókn til okkar á Stokkseyri. Til okkar kom indverski listamaðurinn BANIPROSONNO og kona hans Putul. Þau hafa margoft komið til Íslands og þá haldið listasmiðjur í Listasafni Árnesinga, bæði fyrir kennara og börn og á fleiri stöðum um landið. Baniprossonno kom með smiðju sem heitir

Indverski listamaðurinn Baniprosonno í BES Read More »

Breytingar á leiðarkerfi Strætó

Þann 3. janúar næstkomandi verða eftirfarandi breytingar gerðar á leiðarkerfi Strætó: Tvær stoppistöðvar bætast við í Árborg á leiðum 74 og 75, annars vegar við Barnaskólann á Stokkseyri og hins vegar við Eyrarveg 11 á Selfossi (Eyrarvegur / Kirkjuvegur). Stoppistöðin Orkan Selfossi verður Olís Selfossi og verður staðsett á móti Olís. Leið 75 Ferð kl.

Breytingar á leiðarkerfi Strætó Read More »

Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits

Skólahaldi BES lýkur kl. 12.00 í dag vegna versnandi veðurútlits. Akstur heim verður kl. 12.00 og munu nemendur borða áður en þau fara heim. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með heimkomu barna sinna. Engin skólavist verður í Stjörnusteinum í dag. Vegna vondrar veðurspár í fyrramálið bið ég forráðamenn að fylgjast með pósti, útvarpi og

Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits Read More »