Afmælishátíð í tilefni 160 ára afmælis skólans
Fimmtudaginn 25. október verður afmælishátíð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn hefst með því að nemendur vinna að lokaundirbúningi fyrir afmælishátíðina sem hefst síðan með formlegri setningu í skólanum á Eyrarbakka kl. 10:05. Nemendur frá Stokkseyri fara með skólabíl á Eyrarbakka kl. 9:45. Eftir að þau hafa skoðað skólann á Eyrarbakka og afmælissýninguna halda […]
Afmælishátíð í tilefni 160 ára afmælis skólans Read More »