Fréttir

Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk

Í næstu viku þreyta nemendur 4. 7. og 10. bekkjar samræmd könnunarpróf. Fyrsta prófið er mánudaginn 17. september en þá er íslenskupróf hjá 10. bekkingum. Enskan er á þriðjudegi og stærðfræði á miðvikudegi. Hjá 4. og 7. bekkingum er íslenska á fimmtudegi og stærðfræði á föstudegi. Hvetjum við alla nemendur að undirbúa sig vel fyri

Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk Read More »

Nýr samningur við nemendur í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

  Mánudaginn 10. september var gengið frá undirritun á nýjum samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og nemenda í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemendur taka að sér aðstoð í mötuneyti skólans og taka þátt í hádegisgæslu að höfðu samráði við skólastjórnendur og umsjónarkennara. Greiðslur fyrir þessa vinnu renna svo óskiptar í ferðasjóð 10. bekkinga.

Nýr samningur við nemendur í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Breytingar á strafsfólki skólans

Eftirtaldar breytingar hafa orðið á starfsfólki skólans: Anna Berglind danskennari hefur hætt störfum og í hennar stað hefur Karen Hrund verið ráðin í danskennsluna. Katrín Andrésdóttir verkefnisstjóri sérkennslu hverfur frá störfum í vetur og hefur Sædís Ósk Harðardóttir verið ráðin í hennar stað. Ragnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi kemur til starfa í fullt starf sem þroskaþjálfi, einnig

Breytingar á strafsfólki skólans Read More »