Fræðsla um hringrásir – 4. bekkur

Krakkarnir í 4.bekk eru að læra um hringrásir í náttúrufræði og áttu að semja stutta kynningu fyrir hvert annað. Annars vegar um lífferla, þ.e. hvernig fræ frá blómum færist á milli í náttúrunni og hins vegar um hringrás vatnsins. Þau höfðu einstaklega gaman af og fannst ekki leiðinlegt að láta taka sig upp.

Smellið á hlekkinn hér að neðan og sjáið myndband af vinnunni,

Helga Mjöll umsjónarkennari.

4.bekkur jan 15