Gleðilegt ár!

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegt árs og þakkar það liðna. Sólin er að hækka flugið og spennandi tímar framundan skólanum okkar við ströndina.