Fræðsluerindi

Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir

 

Lesblinda - fræðsluerindi - 3 kennslustundir

Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00

Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland

Allir velkomnir

Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og lífi sínu sem lesblindur einstaklingur og hvernig hann hefur tekist á við lesblinduna.  Kynnt verða ráð og aðferðir sem lesblindir geta nýtt sér í daglegu lífi. Sýnd verður nýjasta tækni til hjálpar lesblindum, s.s. skönnun texta og talgervill. Einnig verður Félag lesblindra á Íslandi kynnt en það á 10 ára afmæli á þessu ári.  
  • Dagur: Mánudagur 3. febrúar kl. 20
  • Staður: Fjölheimar, Selfossi og í fjarfundi þangað sem óskað er eftir (Flúðir, Hvolsvöllur, Vík, Klaustur)
  • Verð: í boði Fræðslunetsins
  • Leiðbeinandi: Snævar Ívarsson

 

http://fraedslunet.is/index.php/namskeidh/naestu-namskeidh/námskeið/165-lesblinda-fraedhsluerindi-3-kennslustundir