Skákkennsla

Ficersetrið á Selfossi ætlar í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands að bjóða upp í skáknámskeið fyrir grunnskólabörn núna í janúar. Námskeiðið verður í Ficersetrinu á laugardögum og hefst 11.janúar kl. 11:00.

Nánar um námskeiðið