Frestun árshátíðar

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem halda átti 18. mars er frestað vegna veikinda starfsmanna og nemenda. Hún verður haldin föstudaginn 1. apríl. Nánari dagskrá send út þriðjudaginn 29. mars.

Kveðja,

Nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri