Fyrir nokkrum árum var fréttasnepill BES gefinn út nokkrum sinnum á ári. Nú höfum við endurvakið þessa útgáfu sem lið í því að auka frétta- og upplýsingaflæði frá skólanum. Fréttasnepillinn hefur verið sendur í Mentor til foreldra og einnig og finn á heimasíðunni undir Fréttum og tilkynningum.
