Fyrr heim á Öskudegi!

Skóla lýkur fyrr á Öskudaginn. Skóla lýkur um 13.00 óg á það við um alla bekki skólans. Með þessu er verið að gefa nemendum færi á því að fara um sveitarfélagið og syngja fyrir alla sem vilja hlusta!