Gleðileg jól!

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri senda jóla og ármótakveðjur til nemenda og fjölskyldna þeirra og þakka samstarfið á árinu sem er að líða.

Skólastarf hefst á nýju ári samkvæmt stundaskrá 5. janúar.