Haustfrí 15. og 16. október

Dagana 15. og 16. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri  óska þess að fríið verði nemendum og fjölskyldum þeirra gott vonum við að þið hvílist vel, nærist vel og ræktið líkama og sál. Við sjáumst svo frísk og fersk mánudaginn 19. október.

 

Stjórnendur og starfsmenn BES